Litlu molarnir stækka með hverjum deginum sem líður, og ekki finnst þeim leiðinlegt að fá að vera úti að leika sér á daginn.  Eftir því sem þeir verða sterkari og stærri þá fá þeir að vera meira og meira úti eftir því sem þolið eykst.

Þann 26 mars fæddust hjá Hrísnes ræktun
7 súkkulaðibrúnir Labrador hvolpar 4 tíkur og 3 rakkar undan Hrísnes Nizzu og Höfðastrandar Sólmundi. Frábært geðslag og heilbrigði er á bak við hvolpana.
Hvolparnir afhendast ættbókarfærðir hja HRFÍ, heilsufarsskoðaðir, bólusettir, ormahreinsaðir og örmerktir.
Einnig fylgir þeim veglegur startpakki með fóðri, nagbeinum.
Hvolparnir eru tilbúnir til afhendingar 21 maí
Nánari upplýsingar gefur Þurý í síma 661-5506 eðathuryhil@gmail.com
Hvolparnir eru líka með Facebook síðu eins og allir 2016.
https://www.facebook.com/Hvolparnir-hennar-Hr%C3%ADsnes-Nizzu-og-H%C3%B6f%C3%B0astrandar-S%C3%B3lmundar-571983136311370/

[supsystic-gallery id=3 position=center]