Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2018

Hrísnes Skuggi II

Síðast liðinn sunnudag hlaut Hrísnes Skuggi II 1. einkun á veiðiprófi Retrieverdeildarinnar. Hann er fyrsti Hrísnes hundurinn sem hefur þreytt veiðipróf hjá deildinni þó vissulega eru þeir þó nokkrir Hrísnes hundarnir sem eru notaðir í veiði með frábærum árangri. Frábær árangur […]

Read More

Sjósund Hrísnes Labrador

Við förum oft með hundanna okkar niður að sjó við Stokkseyri og leyfum þeim að synda, enda frábær þjálfun auk þess sem þeim finnst það hrikalega skemmtilegt já og okkur reyndar líka.

Read More

Hundasýning HRFÍ 24-26 ágúst 2018

Um helgina voru nokkrir hundar sýndir frá okkar ræktun. Á föstudeginum mættu í hvolparflokk 3-6 mánaða Labrador: Hrísnes Rökkvi 6. sæti.. Hrísnes Freyja III 4. sæti. Bæði með frábærar umsagnir. Og fullt af Hrísnes ættuðum hvolpum sem stóðu sig frábærlega […]

Read More