Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2016

Hrísnes Eldur

Þessi dásamlega blíði strákur flutti í Garðabæinn í. Hann var fyrstur af hvolpunum að fara að heiman. Hann Hrísnes Eldur er svo heppinn að eignast frábæra fjölskyldu sem er að eignast sinn fyrsta hund. Það verður gaman að fylgjast með […]

Read More

Jóla Hnota

Eigandi Hrísnes Hnotu er spúttnik ljósmyndarinn Halldóra Kristín Bjarnadóttir

Read More

Labrador hvolpar

Þessir yndislegu hvolpar eru nú orðnir 5 vikna úr þessu gullfallega goti undan Ljóssins Dimmu II og Hólabergs Famous Sport sem fæddust 22 október. Frábært geðslag og heilbrigði er á bak við hvolpana. Sport hefur verið notaður í veiði og hefur […]

Read More