Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Tjarnabyggð

Gleðilegt nýár

Við óskum ykkur öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir það gamla. Árið sem nú er liðið hefur verið gæfuríkt og skemmtilegt, sem vonandi heldur bara á sama dampi núna 2020. kv Þurý

Read More

Gleðileg jól

Hrísnesræktun óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og óskum ykkur alls hins besta yfir hátíðirnar.   Á myndinni eru systurnar ætur Hrísnes Unu og Ljósstaða Epsilon Kóps, þær Hrísnes Alba og Hrísnes Þórgunnur Eyja

Read More

Winter Wonderland sýning HRFÍ

Hrísnes hundarnir stóðu sig frábærlega um helgina á Winter Wonderland sýningu HRFÍ eins og alltaf (forsíðumynd er Hrísnes Loki II) Laugardagur: Hrísnes Mandla með Sérlega lofandi og 3. sæti í hvolpaflokki 4-6 mánaða. Hrísnes Golíat með Lofandi í hvolpaflokki 6-9 […]

Read More