Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2015

Hrísnes Nökkvi

Ofsalega fallegur og skemmtilegur hvolpur, Nökkvi er ofsalega kelinn hvolpur og nýtur þess í botn að vera valinn í sjónvarpsknús og hreinlega bræðir alla sem hann hitta með enda mikill sjarmur þessi. Nökkvi er lofaður.

Read More

Hrísnes Texas

Þetta er Hrísnes Texas eða svarti Texas eins og hann er kallaður.  Hann þykir mikið líkur pabba sínum þessi gaur, mér finnst hann svolítill spekingur allaf eins og hann sé eitthvað að pæla.  Hann er mjög yfirvegaður eins og reyndar […]

Read More

Labrador hvolpar

Hvolparnir stækka og stækka og ætlum við að vera dugleg að taka myndir af þessum gullmolum um helgina 🙂 Við eigum 2 gullfallega svarta rakka eftir ólofaða úr þessu geggjaða goti. Hægt er að fá upplýsingar hjá thuryhil@gmail.com eða síma […]

Read More