Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2015

Hrísnes Móna pöruð

Við höfum parað Hrísnes Mónu með Höfðarstrandar Sólmundi sem er glæsilegur ungur brúnn labbi með frábært heilbrigði. Móna hefur einstakt geðslag sem er eftirsóknarvert að fá. Súkklaðisækir brúnir labrador hvolpar munu því fæðast í byrjun janúar 2015 ef að líkum lætum. […]

Read More

Brúnir labbar

Við eigum von á að vera með brúnt labrador got öðru hvoru megin við áramót.   {gallery}2014/mona1{/gallery}        

Read More

Hrísnes Labrador

{tab Hrísnes Labrador}Einstaklega fallegir svartir labrador hvolpar til sölu undan Ljóssins Dimmu II og Draumalands Skyfall. Foreldrar eru sýndir með góðum árangri. Báðir foreldrar eru með A mjaðmir og A olboga, augu hrein, prcd-PRA Normal/Clear og er Draumalands Skyfall einnig […]

Read More