Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2015

Blikk blikk sæti

Það má alltaf reyna að blikka mann og athuga hvort maður bráðni ekki.. Upplýsingar um hvolpanna veitir Þurý í síma 661-6605 eða thuryhil@gmail.com

Read More

Súkkulaðibrúnir labrador hvolpar

Hrísnes Móna okkar gaut 9 gullfallegum hvolpum, 5 strákum og 4 stelpum. Báðir foreldrar alheilbrigðir og með frábært geðslag. Hvolpar afhendast með ættbók frá HRFÍ, heilsufarsskoðaðir og tryggðir í 1ár. Allar upplýsingar um hvolpanna veitir Þurý í síma 661-5506 eða […]

Read More

Hrísnes labrador hvolpar

Súkkulaði molarnir stækka með hverjum deginum og verða sætari og sætari. Ljósmyndarinn á heimilinu bíður spenntur eftir því að taka þá í myndatöku.  Hér læt ég fylgja nokkrar myndir frá hvolpum frá okkur. Úr fyrra goti.

Read More