Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2020

Labrador hvolpar

Þann 26. janúar fæddust hjá okkur 7 gullmolar undan Hrísnes Emmu og Ljósstaða Epsilon Kópi. Þau dafna vel litlu krílin og eru algjört yndi og Emma mikil mamma og passar þau eins og sjávald augna sinna.

Read More