Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2016

Hrísnes Emma

Hrísnes Emma og gotsystkyni hennar urðu 1 árs í dag og því ber að fagna, Emma fékk ljúffenga lifrarpylsu í matinn.  

Read More

Hrísnes labrador hvolpar

Von er á Hrísnes labrador hvolpum í lok október 2016.  Ljóssins Dimma II var pöruð með hundagullinu C.I.E. ISShCh Hólabergs Famous Sport. Sport er einn glæsilegasti labrador rakki landsins og með frábært geðslag sem okkur er svo mikilvægt í okkar ræktun, […]

Read More

Hundasýning HRFí 02-04. sept 2016

Er í skýjunum með hvað Hrísnes Labrador hvolpunum og hundunum gekk vel um helgina, aldeilis frábær árangur á þessari sýningu og hlutu allir hundarnir “okkar” frábæra dóma og umsögn. Dómarinn kallaði eftir ræktanda Hrísnes labrador og vildi eiga við mig […]

Read More