Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2016

Hrísnes Hnota

Þetta er Hrísnes Hnota, en Hnota er dóttir Hrísnes Nizzu okkar og Sólmundar.  Hnota er bæði hrikalega falleg og er með þetta yndislega geðslag frá mömmu sinni, Hnota er um þessar mundir að sitja fyrir í jólaljósmyndatöku hjá eiganda sínum […]

Read More

Hrísnes hundarnir & Sýning HRFÍ 11-13 nóvember 2016

Erum ótrúlega stolt og ánægð með árangur helgarinnar. Hrísnes Vala II 3. sæti í hvolpaflokki 6-9 mánaða. Labrador Hrísnes Loki 1. sæti í ungliðaflokki, excellent, meistaraefni, ungliðameistarastig og keppti um besta rakkann.Labrador Hrísnes Balti 3. sæti í ungliðaflokki, excellent.Labrador Hrísnes […]

Read More

Hrísnes Labrador hvolpar

Hún Dimma okkar gaut 5 flottum hvolpum þann 22. október sl, en pabbi hvolpanna er Hólabergs Famous Sport.  Komu 4 rakkar og ein tík að þessu sinni. Nú eru hvolparnir orðnir 2ja vikna og byrjaðir að opna augun og sjá […]

Read More