Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2016

Hrísnes Nizza & súkkulaði labradorhvolparnir hennar

Hrísnes Nizza okkar gaut 7 gullfallegur hvolpur 26.mars sl. Í gotinu fæddust 4 stelpur og 3 strákar, öll mjög spræk og hraust. Upplýsingar um gotið og áhugasamir um hvolpanna geta sent mail á addiken@gmail.com

Read More

Hundasýning HRFÍ & Hrísnes Labrador II

Annar frábær dagur í dag hjá okkur í Hrísnesræktuninni. Geggjaðir labrador hundar og frábærir eigendur þeirra. Til hamingju öllsömul. Hrísnes Lúkas 1 sæti í ungliðaflokki með. excellent og meistaraefni. Hrísnes Ísak með Very good í ungliðaflokki. Hrísnes Rebekka með excellent […]

Read More