Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier

Hrísnes Cavalier hvolpar væntanlegir

Hrísnes Sunna var pöruð með Ljúflings Dropa og er von á hvolpum um miðjan mars ef allt hefur gengið að óskum.  Sunna er yndisleg, róleg og blíð auk þess að vera með flotta byggingu og vikrilega falleg 🙂 Upplýsingar veitir […]

Read More

Gleðilegt ár & þökkum þau liðnu

Við viljum óska ykkur öllum gleðilegs árs og erum sérstaklega þakklát fyrir að kynnast öllu því frábæra fólki sem fengið hefur hvolp frá okkur, bæði nú á árinu og fyrri ár.  Vinskapur við mörg ykkar er okkur mjög dýrmætur og […]

Read More

Hrísnes Sonja

Frábær dagur hjá okkur í dag! Hrísnes Sonja stóð sig aldeillis frábærlega, hún vann opna Cavalier flokkinn, besta tík tegundar, og vann Cavalier tegundina ss BOB (best of breed) Einkunn Exellent, Meistarastig og Reykavík Winner 2015. Því næst keppti hún við […]

Read More