Velkomin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Íslandsmeistari í Múshaga

Embla Sól fimmleikadrottning vann það afrek núna um helgina að verða Íslandsmeistari í hópfimleikum í 4fl. annað árið í röð og því óhætt að segja að þarna séu efnilegar stelpur á ferð.  Embla Sól nýkrýndur Íslandsmeistari

Read More

Vetrarleikar Sleipnis

Fyrstu vetrarleikar vetrarins hjá Sleipni voru haldnir núna á sunnudagin 8.feb. Frábær þáttaka mikill fjöldi í öllum flokkum og greinilegt að félagið er að vaxa. Balti keppti í pollaflokki á Litlu Brellu, reið um eins og herforingi. Embla keppti í […]

Read More

Snörp frá Neðri-Svertingsstöðum

  Snörp fékk Alexandra hjá Helgu Unu og ég held að þar hafi Helga virkilega gert okkur gott. Snörp er að við teljum afbragðs ræktunarmeri, hún var sýnd af Helgu á unga aldri og hlaut dóm í samræmi við það. […]

Read More