Krummu fékk ég í fertugsafmælisgjöf frá fjölskyldunni. Krumma er mikill karakter og var auðtamin, allur gangur laus og þjál. Krumma meiddist illa á 5 vetur og því miður er alls óvíst hvort hægt verður að brúka hana til reiðar í framtíðinni. Krumma er undan Gustsyni frá Hóli sem heitir Ármann frá Hrafnstöðum AE:8.03

{gallery}dynur{/gallery}

{gallery}askur{/gallery}

Ættir:
F: Ármann frá Hrafnsstöðum AE: 8.03
FF: Gustur frá Hóli AE: 8,57
FM: Sella frá Hrafnsstöðum AE: 7.90
M: Glóð frá Finnstungu AE:
MF: Álmur frá Sauðárkróki AE: 8.00
MM: Aska frá Finnstungu AE:

Afkvæmi:

{tab Prinsessa}Prinsessa frá Hrísnesi, er undan Dyn frá Dísarstöðum. Dynur hefur hlotið hæst 8.45 í AE þar af 8.5 fyrir tölt,brokk ,skeið og vilja/geðslag. Prinsessa er undurfögur og sýnir mjög mikla hreyfingu. Hún var köstuð í bakgarðinum hjá okkur og fengum við því að kynnast þessari snátu sem er bæði montin og frökk. Prinsessa er fædd rauðskjótt en verður gráskjótt.

Föðurætt:
F: IS2006182660 Dynur frá Dísarsstöðum II AE: 8.45
FF: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi AE: 8.54
FM: IS1991288526 Orka frá Bræðratungu AE: 8.00

{gallery}prinsessa{/gallery}

{tab Bylur}Bylur frá Hrísnesi, er undan Ask frá Syðri-Reykjum. Askur hefur hlotið hæst 8.41 í AE þar af 8.59 fyrir hæfileika,  tölt & brokk 8,5 ,skeið og vilja/geðslag 9. Bylur  er fæddur rauður stjörnóttur en verður grár og litli guttinn sýndi strax gang og verður spennandi að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér.

Föðurætt:
F: IS2008155510 Askur frá Syðri-Reykjum AE: 8.41
FF: IS1998137637 Akkur frá Brautarholti AE: 8.57
FM: IS1997255522 Nös frá Syðri-Reykjum AE: 8.12

{gallery}2014/bylur{/gallery}

{/tabs}

{gallery}krumma1{/gallery}