Hvolparnir stækka og þroskast með hverjum deginum sem líður og láta þennan óróa í landinu og heiminum öllum lítið á sig fá. Þeir eru byrjaðir að fara meira og meira út að leika og djöflast í snjónum og í hvorum öðrum, og auðvitað dóti eins og böngsum sem skemmtilegt er að drösslast með..

Einnig er hægt að fylgjast með Hrísnesræktun á FB með því að ýta á HÉR