Snörp fékk Alexandra hjá Helgu Unu og ég held að þar hafi Helga virkilega gert okkur gott. Snörp er að við teljum afbragðs ræktunarmeri, hún var sýnd af Helgu á unga aldri og hlaut dóm í samræmi við það. Snörp er hæfileika mikil meri sem skilar því enn betur frá sér og hlakkar okkur mikið til að temja það sem hún gefur okkur. Búið er að sýna eina meri Bryðju frá Syðri-Reykjum og  undan Snörp og Gammsyninum Garp frá Hvoli og hlaut hún AE: 7.88

{gallery}dynur{/gallery}

 

Ættir:
F:   Stígandi frá Sauðárkróki   AE: 8.15
FF:   Þáttur frá Kirkjubæ   AE: 8,16
FM:   Ösp frá Sauðárkróki   AE: 8.19
M:   Hrefna frá Neðri-Svertingsstöðum   AE: 7.66
MF:   Segull frá Sauðárkróki   AE: 7.74
MM:   Gráskjóna frá Neðri-Svertingsstöðum   AE:  

 

Afkvæmi: 

{tab Veröld}Veröld frá Hrísnesi, er undan Gamm frá Steinnesi. Gammur hefur hlotið hæst 8.03 í AE þar af 9.0 fyrir tölt,brokk og fegurð í reið. Veröld er undurfalleg létt byggð með mikla hreyfingu, prúð og glæsileg.

Föðurætt:
F: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi AE: 8.03
FF: IS1991188120 Sproti frá Hæli AE: 8.08
FM: IS1992256470 Sif frá Blönduósi AE: 7.33

{gallery}verold{/gallery}

{tab Melódía}Melódía frá Hrísnesi, er undan Tón frá Melkoti. Gammur hefur hlotið hæst 8.03 í AE þar af 9.0 fyrir tölt,brokk og vilja/geðslag. Veröld er undurfalleg létt byggð með mikla hreyfingu, prúð og glæsileg.

Föðurætt:
F: IS2001135493 Tónn frá Melkoti AE: 8.08
FF: IS1996135467 Flygill frá Vestri-Leirárgörðum AE: 8.45
FM: IS1988286546 Gerpla frá Fellsmúla AE: 7.47

{gallery}melodia{/gallery}

 

{/tabs}

 

{gallery}krumma1{/gallery}