Þann 13. maí fæddust hjá okkur 9 gullfallegir svartir hvolpar 6 rakkar og 3 tíkur undan Hrísnes Jöklu og Isjch Ob-1 Hrísnes Skugga II ❤ Báðir foreldrar eru með frábært geðslag og heilbrigði 🙂 Þau hafa bæði hlotið Excellent á sýningum 🙂 Isjch Ob-1 Hrísnes Skuggi II er Ungliðameistari og Hlýðnimeistari og hefur hlotið eitt meistarastig og tvö Alþjóðleg meistarastig og 1. einkunn á veiðiprófi og er notaður í veiði 🙂

 

Upplýsinga um hvolpana gefur Þurý í s: 6615506 og thuryhil@gmail.com.

Isjch Ob-1 Hrísnes Skuggi II