Þá er nýjasti vonarneystin hún Aska frá Hrísnesi að byrja í sinni tamningu, Aska er undan Krummu minni frá Finnsstöðum og Markúsi frá Langholtsparti. Aska er þriggja vetra og verður aðeins unnið í henni núna þannig að hægt sé að fara á fullt með hana næsta vetur. Efnilegt tryppi sem áhugavert verður að sjá hvernig lukkast með. Við erum allaveganna von góð með að þetta verði bara flott hross.