Geggjaður dagur 25.febrúar sl.  þegar að Labradorinn var sýndur og erum við í skýjunum með árangurinn.

Hvolpaflokkur 6-9 mánaða .
Hrísnes Dimmir sérlega lofandi og 1. sæti.
Hrísnes Yoda sérlega lofandi og 2. sæti.
Hrísnes Sámur sérlega lofandi og 3 sæti.

Hrísnes Assa sérlega lofandi. 1. sæti.
Hrísnes Nala II lofandi. 2. sæti.

Hrísnes Dimmir besti hvolpur tegundar og annar besti hvolpur sýningar.

Hrísnes Skuggi Excellent í Opnum flokki.
Hrísnes Loki II Excellent í Opnum flokki.
Hrísnes Brúnó Very good í Opnum flokki.

Hrísnes Vala II Excellent í Opnum flokki og 4. sæti.
Hrísnes Perla Very good í Opnum flokki.

Hrísnes Ugla II Excellent, 1.sæti í Opnum flokki, meistaraefni, besta tík, BOS, Norðurljósameistarastig, Íslenskt meistarastig og Alþjóðlegt meistarastig. Eftir þessa sýningu er Ugla orðin Íslenskur meistari nýorðin 2 ára og Norðurljósameistari var að keppa í fyrsta sinn í Opnum flokki og fer svo beint í meistaraflokk á næstu sýningu.
Frábær árangur hjá þessari fallegu tík undir stjórn Anna Dís Arnarsdóttir sem sýnir hana alltaf frábærlega 

Einnig keppti Egill Baltasar og Hrísnes Ugla í Ungum sýnendum og stóðu sig frábærlega.