Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2015

Súkkulaðibrúnn Hrísnes Labrador

Þann 05.10 2015 fæddust 8 súkkulaðibrúnir Labrador hvolpar 4 rakkar og 4 tíkur undan Hrísnes Mónu og Höfðastranda Sólmundi. Foreldrar með gott heilbrigði og frábært geðslag.  Allir hvolparnir eru lofaðir og bíða þess að verða partur af nýrri fjölskyldu.

Read More

Hrísnes Esju og ISShCh Musical’s The Hostage Labrador hvolparnir

Þessir geggjuðu hvolpar þeirra Esju og Texas eru allir lofaðir og nú taka við 4 langar vikur fyrir fjölskyldur þeirra að bíða eftir að fá þá heim. Við erum í skýjunum með þessar frábæru fjölskyldur sem hafa valið sér þessa […]

Read More

Hrísnes Patti

Hrísnes Patti eða prinsinn eins og hann er kallaður því hann er svo mikil sjentilmenni að hann er stundum kallaður prinsinn.  Patti er ofurblíður og skemmtilegur hvolpur rólegur og þægur.  Patti hefur valið sér fjölskyldu.  

Read More