Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2020

Labrador hvolpar

Hvolparnir stækka og þroskast með hverjum deginum sem líður og láta þennan óróa í landinu og heiminum öllum lítið á sig fá. Þeir eru byrjaðir að fara meira og meira út að leika og djöflast í snjónum og í hvorum […]

Read More

Norðurljósasýning HRFÍ

Um helgina tókum við þátt í Norðurljósasýningu HRFÍ og getum við ekki annað en verið sátt við árangurinn. Hrísnes Alba varð besti Labrador hvolpurinn af 28 hvolpum sem kepptu og endaði svo 4. besti hvolpur sýningar. Hrísnes Mila varð besti […]

Read More

Hvolparnir hennar Hrísnes Emmu

Hvolparnir hennar Emmu eru núna byrjaðir að fara stutta stund í einu út að leika og kanna heiminn, prufa nýja hluti og skemmta sér..      

Read More