Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Labrador 2017

Labrador hvolpar HRFÍ

Hrísnes Esja gaut 8 yndislegum hvolpum þann 3.febrúar sl. Pabbinn heitir Dolbia Le Mans og er mikið hundagull, Íslenskur, Pólskur og Þýskur meistari með frábært geðslag að auki.  Esja okkar er yndisleg tík bæði gullfalleg og með Hrísnes skapgerðina sem okkur […]

Read More

Hrísnes Labrador hvolpar

Von er á gulum og svörtum Hrísnes labrador hvolpum í byrjun febrúar 2017. Hrísnes Esja var pöruð með hundagullinu Dolbia Le mans. Dolbia Le Mans er einn glæsilegasti labrador rakki landsins og með frábært geðslag sem okkur er svo mikilvægt […]

Read More