Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier 2016

Hrísnes Sonju hvolpar

Hér eru nokkrar myndir af yndislegu hvolpunum hennar Hrísnes Sonju RW-15 og Loranka´s Edge Of Glory RW-14. Þessir hvolpar eru algjört æði, augljóst að þau passa vel saman þessi tvö. [supsystic-gallery id=’4′ position=’center’]  

Read More

Hundasýning HRFÍ & Hrísnes Cavalier

Frábær dagur hjá okkur í dag. Hrísnes Sonja vann Opna flokkinn og var svo önnur besta tík tegundar með excellent, meistaraefni, vara CACIB og íslenskt meistarastig. Hrísnes Max náði svo þeim frábæra árangri að verða besti hundur tegundar og fengu […]

Read More

Hrísnes Cavalier hvolpar væntanlegir

Hrísnes Sunna var pöruð með Ljúflings Dropa og er von á hvolpum um miðjan mars ef allt hefur gengið að óskum.  Sunna er yndisleg, róleg og blíð auk þess að vera með flotta byggingu og vikrilega falleg 🙂 Upplýsingar veitir […]

Read More