Velkomin á

Hrísnesræktun

Home / Cavalier 2016

Hrísnes hundarnir & Sýning HRFÍ 11-13 nóvember 2016

Erum ótrúlega stolt og ánægð með árangur helgarinnar. Hrísnes Vala II 3. sæti í hvolpaflokki 6-9 mánaða. Labrador Hrísnes Loki 1. sæti í ungliðaflokki, excellent, meistaraefni, ungliðameistarastig og keppti um besta rakkann.Labrador Hrísnes Balti 3. sæti í ungliðaflokki, excellent.Labrador Hrísnes […]

Read More

Hrísnes Selma komin í vinnu

Já hún Hrísnes Selma er orðin heimsóknarvinur hjá Rauðakross Íslands og kíkir á eldriborgara sem láta vel að henni og hafa mikið gaman að. Selma þurfti að þreyta ýtarlegt próf hjá Rauðakrossinum og stóðst prófið með miklum sóma sem er […]

Read More

Hrísnes Depill

Þessi strákur heitir Hrísnes Depill og hann er ekki bara hrikalega sætur því hann er líka frábær karakter, skemmtilegur og uppátækjasamur.  Depill er sonur RW-15 Hrísnes Sonju og RW-14 Loranka´s Edge Of Glory, Depill mun eiga heima á Selfossi hjá yndislegri […]

Read More