Velkonin á

Hrísnesræktun

Ræktunarvefur Hrísnes

Hrísnes labrador hvolpar

sport

Von er á Hrísnes labrador hvolpum í lok október 2016.  Ljóssins Dimma II var pöruð með hundagullinu C.I.E. ISShCh Hólabergs Famous Sport. Sport er einn glæsilegasti labrador rakki landsins og með frábært geðslag sem okkur er svo mikilvægt í okkar ræktun, Sport er Íslenskur og alþjóðlegur sýningameistari og hefur hlotið 1 einkun á veiðiprófi. Dimma okkar […]

Lesa meira

Hundasýning HRFí 02-04. sept 2016

Hrísnes hvolpur & kettlingur

Er í skýjunum með hvað Hrísnes Labrador hvolpunum og hundunum gekk vel um helgina, aldeilis frábær árangur á þessari sýningu og hlutu allir hundarnir “okkar” frábæra dóma og umsögn. Dómarinn kallaði eftir ræktanda Hrísnes labrador og vildi eiga við mig orð, þar sem hann fór fögrum orðum um Hrísnes Labradoranna okkar og sagði að það […]

Lesa meira

Hrísnes Labrador

Hrísnes Labrador

Við sýndum Labrador ræktunarhóp í fyrsta skipti og fengum excellent og heiðursverðlaun og frábæra umsögn og komumst í úrslit og dómarinn var mjög ánægður með hópinn og sagðist vera ánægður að sjá brúnan og svartan ræktunarhóp og sagði að við værum á réttri leið í ræktun. Umsögn í dómi var:  All have excellent nice heads. […]

Lesa meira

Labrador & Cavalier

>> <<